09.07.2011 13:56

Þórsmörk

Skemmtilega ferð með göngufélögum í Þórsmörk.
Við fórum í margar frábærar gönguferðir.
Fórum upp á Rjúpnafell .Nokkrir garpar fóru alla leið en 
ég lét mér nægja ásmamt sumum að ganga 2/3 af fjallinu.
Útsýnið þarna er frábært yfir mörkina.
Ég fór með Helga ,Sollu og Emelíu yfir Fimmvörðuhálsinn
í þoku og var það ný og skemmtileg reynsla