20.09.2011 10:49

Ættarmót á Minni Borgum

Frábært ættarmót haldið á Minni Borgum helgina 16 til 18 september.
Afkomendur langömmu Guðrúnar Sigurrósar Magnúsdóttur eru 311
og mættu um 150 manns .
Við fengum leiðsögn um Sólheima á laugardaginn og síðan var kvöldmatur 
þar um kvöldið. Myndasýning var alla helgina á gömlum myndum sem var safnað saman 
í fjölskyldunni.