
Fræbær ferð upp á Snæfellsjökul á laugardag. Jökullinn skartaði sínu fegursta með glampandi sól og útsýni yfir Arnarstapa og Hellissand. Við fórum síðan frá Arnarstapa yfir að Hellnum og fengum okkur frægu vöfflunar og heita kakóið í litla kaffihúsinu Við Fjöruborðið.