29.05.2012 21:43

Noregur

Yndisleg ferð til Noregs að baki. Fengum sól og gott veður alla daganna. Keyrðum frá Osló til Stavanger og fengum konunglegar móttökur hjá vinum okkar Gunnu og Gunna.