11.08.2012 16:21
Landmannalaugar

Þórir var með yfir 20 kíló en ég slapp með 14. Fengum gott veður og vorum í frábærum félagsskap með Ægi og Silju
Litirnir í fjöllunum eru ótrúlegir á þessari leið og hlakka ég til þegar ég fer aftur .
Skrifað af Auður