17.08.2012 00:04
Ingólfshöfði

Mögnuð ferð út í Ingólfshöfða.Mæli með því að skella sér í kerruna og sjá fjölbreytt fuglalíf út í eyjunni.
Auðvelt er að komast upp á eyjuna vegna sands sem auðveldar manni uppganginn.Fleiri myndir í albúmi.
Skrifað af Auður