26.08.2012 20:40

Fimmvörðuháls með Valitor

Frábær ferð með Valitor á Fimmvörðuhálsinn .Fórum á  8 til 9 tímum yfir hálsinn. 
Grilluðum pylsur á Magna .Fleiri myndir í albúmi merkt Fimmvörðuháls Valitor