10.09.2012 23:22

Stelpuferð til Frakklands


Vorum í dekri hjá Ásdísi og Ben  í nokkra daga. Borðuðum osta fórum rúnt um Paris og fórum á útimarkað.
Fengum frábært veður og gátum setið úti og borðað fram á kvöld.Leðurblökurnar héldu fyrir okkur smá sýningu fyrir háttinn. Alltaf jafn yndislegt að heimsækja dóttur mína.