01.10.2012 19:19
Haustið
Mæli með haustlitaferð í Heiðmörk og á Þingvelli. Litirnir í náttúrinni frábærir á þessum tíma.Við Þórir vorum á ferðinni ásamt fjölda útlendinga sem kunna að meta landið okkar.Ég heyrði varla íslensku á Þingvöllum.
Skrifað af Auður