13.10.2012 13:23

Brúðkaup


Yndislega dóttir mín og tengdadóttir giftu sig í Fríkirkjunni 13.október .
Frábær dagur með skemmtilegri veislu í Fáksheimilinu .Vinir stelpnanna voru
með skemmtilegar ræður og myndasýningar frá þeim dögum þegar þær voru gæsaðar.