20.10.2012 18:05

Haustþing Landssambands sjálfstæðiskvenna

Frábær dagur á haustþingi hjá Landssambandi sjálfstæðiskvenna.Skemmtilegir fyrirlestrar og góð námskeið eftir hádegi í tengslum og kynningum.