07.04.2013 17:16

Grænadyngja

Frábær ferð á Grænudyngju.Bratt uppleið en þægileg ganga þegar upp er komið.Útsýnið stórkostlegt í allar áttir .Reykjavík , Esjan ,Bláfjöll og Keilir sáust vel í góða veðrinu.