Færslur: 2011 September

20.09.2011 10:49

Ættarmót á Minni Borgum

Frábært ættarmót haldið á Minni Borgum helgina 16 til 18 september.
Afkomendur langömmu Guðrúnar Sigurrósar Magnúsdóttur eru 311
og mættu um 150 manns .
Við fengum leiðsögn um Sólheima á laugardaginn og síðan var kvöldmatur 
þar um kvöldið. Myndasýning var alla helgina á gömlum myndum sem var safnað saman 
í fjölskyldunni. 

09.09.2011 15:06

Klúbbstarf Íslandsbanka

Matrklúbburinn Íslandsbanka bauð upp á frábæra humarsúpu
sem gældi við bragðlaukana þegar klúbbstarfið var kynnt.


05.09.2011 11:07

Haustferð Valitor


Haustferð Valitor
Skemmtileg gönguferð með fararstjórum á vegum Ferðafélags Íslands
Skipt var í tvo hópa . Annar hópurinn fór ca 16 kílómertra en hinn örlítið styttra .
Gengið var niður fallega Reykjadalinn og var stefnan tekinn á sundlaugina í Hveragerði.
Við fórum síðan í stutta gönguferð í bæinn og síðan var grillað fyrir okkur um kvöldið.
Maturinn var frábær og ekki var síðra PubQuiz eftir matinn.
Frábær dagur með Valitor

  • 1