Færslur: 2012 Maí

29.05.2012 21:43

Noregur

Yndisleg ferð til Noregs að baki. Fengum sól og gott veður alla daganna. Keyrðum frá Osló til Stavanger og fengum konunglegar móttökur hjá vinum okkar Gunnu og Gunna.

29.05.2012 21:05

Fimmvörðuháls með Íslandsbanka

Frábær ferð með starfsmönnum Íslandsbanka upp á Fimmvörðuháls. Veðrið var einstakt og maturinn góður að hætti kokksins .Fleiri myndir í möppu merktri Íslandsbanki

05.05.2012 15:23

Kerhólakambur

Gengum á Kerhólakamb á laugardag.Fjallið er mjög bratt en góð þolæfing.

01.05.2012 15:55

Vífilfell


Frábær ferð með Valitor á Vífilfell.Komin á toppinn.Vífilfellið er nokkuð bratt og aðeins erfiðara en Esjan.Fengum okkur kakó og páskaegg sem varð eftir um páskana.Fleiri myndir í albúmi Fjallganga 2012

  • 1