Færslur: 2012 Júní
16.06.2012 21:19
Kvennahlaup í Viðey

Kvennahlaup í Viðey. Skemmtileg ferð með Helgu Einarsdóttur út í Viðey þar sem við hlupum í frábæru veðri um þessa fallegu eyju. Skemmtileg hlaupaleið og vona að ég að ég geti endurtekið hlaupið í Viðey að ári.
Skrifað af Auður
- 1