Færslur: 2012 Október
20.10.2012 18:05
Haustþing Landssambands sjálfstæðiskvenna
Frábær dagur á haustþingi hjá Landssambandi sjálfstæðiskvenna.Skemmtilegir fyrirlestrar og góð námskeið eftir hádegi í tengslum og kynningum.
Skrifað af Auður
13.10.2012 13:23
Brúðkaup
Yndislega dóttir mín og tengdadóttir giftu sig í Fríkirkjunni 13.október .
Frábær dagur með skemmtilegri veislu í Fáksheimilinu .Vinir stelpnanna voru
með skemmtilegar ræður og myndasýningar frá þeim dögum þegar þær voru gæsaðar.
Skrifað af Auður
06.10.2012 13:02
Ingólfsson

Yndislegur ömmustrákur sonur Ingó Dan og Helgu Dögg fæddist á afmælisdegi mömmu sinnar
6.10 2012. Hann var 54 cm og 17 merkur.
Skrifað af Auður
01.10.2012 19:19
Haustið
Mæli með haustlitaferð í Heiðmörk og á Þingvelli. Litirnir í náttúrinni frábærir á þessum tíma.Við Þórir vorum á ferðinni ásamt fjölda útlendinga sem kunna að meta landið okkar.Ég heyrði varla íslensku á Þingvöllum.
Skrifað af Auður
- 1