Færslur: 2012 Nóvember

04.11.2012 19:43

Ævar Funi Dan

Yndislegur sonarsonur okkar var skírður heima hjá okkur 4.nóvember nafninu Ævar Funi Dan Hjörtur Magni Fríkirkjuprestur skírði á sinn einlæga hátt og var athöfnin falleg og látlaus .Ævar var sallarólegur og svaf á meðan .Með hjálp tækninnar gátu öll systkinin verið saman  en Ásdís , Ben og Fjóla voru með alla athöfina á skypinu.


  • 1