Færslur: 2013 Janúar
26.01.2013 19:07
Úlfarsfell
Fyrsta fjallið af "Eitt fjall á mánuði" sigrað í dag.
Gengum á Úlfarsfells og fengum bæði yndislegt veður og hífandi rok.
Gengum á Úlfarsfells og fengum bæði yndislegt veður og hífandi rok.
Á toppnum voru 18 metrar á sekúndu.

Skrifað af Auður
- 1