Færslur: 2013 Mars
16.03.2013 18:17
Akrafjall
Frábær ferð með Ferðafélaginu upp á Akrafjall.Smá klifur í upphafi ferðar en veðrið lék við okkur.Gengum 8,5 kílómetra og hækkun 600 metra .

Skrifað af Auður
10.03.2013 19:17
Stóra Sandfell og Skálafell á Hellisheiði.
Frábær ferð með nemendum í Leiðsögumannaskólanum á Stóra Sandfell og Skálafell á Hellisheiði.

Skrifað af Auður
- 1