Færslur: 2013 September
15.09.2013 18:26
fjölskylduferð á Hellissand
Yndislega fjölskylduferð að baki á Hellissand. Fórum á Djúpalónssand og höfðum smá picnic á ströndinni. Fórum síðan á rólóinn á Hellissandi og var gaman þar líka.

Skrifað af Auður
- 1